Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Norskur bankastjri

Jja! n er kominn nr stjri Selabankann og hann er sko settur en ekki skipaur. Smile Mikill munur segja sumar konur. Blush a verur gaman a sj nja stefnu af eim b sem a redda klakanum ea er ekki bi a bjarga llu r v a DO er farinn? Whistling

Svo kkti forstisrherra Normanna bkhaldi svona upp grn. he heSmile


Hjla og hjla

Jja, g hef veri voa duglegur a hjla eftir a g eignaist nja hjli. Keypti mr meira segja hjlabuxur og setti nagladekk undir hjli svo g kmist eitthva hlkunni.

a hefur veri hlf fyndi last vinnuna rngum buxum. Smile Enda tvisvar bi a flauta mig egar g hef veri a last yfir gatnamtin svona snemma dags. LoL

morgun var snjkoma egar g arkai af sta. g hugsai me mr hvort etta vri n ekki full langt gengi? Bllinn heima hlai og g me vinnuftin bakpokanum og kappklddur fyrir vetrarfer. Sideways En egar g kom vinnuna, var g voa ngur me dugnainn og meira segja kveinn a hjla aftur heim a vinnudegi loknum. WhistlingCool Enda lt g fyrir a vera algjrt nrd me hjlagleraugun. Grin

poor_baby.jpg


Vilhjlmur er bara flottur

Vilhjlmur Bjarnason, viskiptafringur flutti erindi Hallgrmskirkju undir yfirskriftinni Hruni og vonin.

g hef ekki heyrt honum en a sem haft er eftir honum hr mbl er virkilega hugavert. . Fyrirgefning og krleikur alltaf vi og srstaklega essari stund sem n er a la.

Mjg margir eru bitrir dag og a er aldrei gott veganesti.
mbl.is Aldrei of blnk til a hugsa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

H upph fyrir venjulegt flk a skilja?

Hva tli lonuflotinn yri lengi a veia upp svona upph sem arna er nefnd?

Sko! 25 milljnir dollarar, eru dag sk. kr. tveir milljarar tta hundru og fimmtu milljnir ea ar um bil. Engin sm upph a. Smile

Var ekki veri a enda vi a veia fiskitegundina Gulldeplu fyrir hlfan milljar? Bara spyr. Whistling


mbl.is Selja b Manhattan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Veurfri

Var a hlusta veurul Stvar tv. Hn var auvita a vanda sig voa miki og geri etta skilmerkilega.

"a eru margar lgir leiinni" sagi hn. tli a su mrg veur ea margar rigningar veurkortinu?

Nei bara spyr. Whistling

a er sko ekkert u orinu pylsa. Devil


Nja hjli mitt

Haldi i ekki a g hafi keypt mr reihjl dag. Whistling Trek 6500 og a sjlfsgu voru nagladekk sett undir gripinn. N skal haldi af sta hjlastganna. Cool

Vi frum ekkert a minnast hva hjli kostai. Whistling

Trek6500


a er ekki einu sinni hgt a brosa af essu

trleg vinnubrg hj essari svokallari skilanefnd Landsbankans. Angry Hva tla Jhanna "forstisrfr" og Steingrmur J. a gera nna?

Trlega ekkert, enda eru au bin a sitja svo lengi ingi hvort e er.

Jhanna rmlega 20 r og Steingrmur ca. 32 r. Ekki a, a a komi mlinu vi. Whistling


mbl.is Jn sgeir og Gunnar fram stjrnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sm fjallganga kuldanum

Skellti mr fjallgngu dag. Geggja veur en hrikalega var n kalt. Svitinn fraus augnhrunum og skegginu. LoL Bin a fara stafagngunmskei og ntti mr auvita tkni dag.

Hrikalega var g n montinn af essu llu enda oli a koma til baka hj mr. N er bara a bta vi og byggja upp rlegheitum. Cool


Bjart ti

Alltaf finnst mr vera ori stutt vori egar komi er fram febrar. Smile Sko. .. N ori er hgt a komast heim eftir vinnu bjrtu ea annig. Whistling Wizard Vonandi fer frosti ekki miki niur fyrir -5 stig. :)

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband