Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Smá dund í sumarfríinu

Loksins ađ ţađ gerist eitthvađ hérna á blogginu mínu. Wink

 

Set hér inn tvćr myndir af málverkum sem ég gerđi núna um daginn.

Báđar myndirnar eru í akrýl og unnar nćr eingöngu međ spađa.  Afsakiđ ađ myndin er ekki alveg í fókus ţar sem ég notađi gemsann til ađ mynda ţćr.   Set kannski inn betri myndir síđar.

Blómahaf

 

 

22072010192_1013501.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband