Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Ráðstefna í dag og vegamerkingar

Alltaf verður maður svo merkilega alþjóðlegur þegar maður situr fund þar sem bara er leyft að tala útlensku. Whistling

Fór suður í Bláa lónið í dag og sat þar fund í allan dag um sjúkraflutninga á norðlægum slóðum. 

Að sjálfsögðu var bara talað á ensku og stöku sinnum heyrði maður sænsku og smá íslensku.  Cool Svei mér þá ef það hafi ekki verið bara hálfskrítið að heyra ástkæra tungumálið þegar fundurinn var búinn.  W00t Nei bara smá.  

Þó að veðrið hafi verið fallegt í dag þá ætla ég að nöldra smá yfir lélegum vegamerkingum á Reykjanesbraut vegna vegagerðar þar.  Það er eins og það sé ekki gert ráð fyrir að fólk eigi að ferðast þar um í myrkri eða slæmu skyggni.  Meina:  það er eins og merkingar séu bara gerðar fyrir dagsbirtu.


Flott CocoRosie

Frumlegt og smart

CocoRosie 

 hairnet paradise

 


Fyrir þá sem eru að deyja úr forvitni

Hér er bráðsniðugur linkur sem Gauti bróðir benti mér á.

Eitthvað fyrir þá sem eru að deyja úr forvitni, Grin nei ég meina þrá að vita allt um tölur s.s hve margir eru að deyja, fæðast, hvað jörðin er gömul.  Cool   Viltu vita hve margir dóu úr krabbameini eða hungri?    Hvað jörðin er þung?  Allt þarna.

Smelltu á myndina.


George Bush Job Interviews

Einn góður

 Smellið á myndinna.

 

George Bush Job Interviews: #2: A Career in Comedy


Fjallganga og veiðar

Jæja það styttist í rjðupnaveiðina.   W00t  Þá er að bara að spá í hvert eigi að fara? Errm Eitthvað austur fyrir fjall? W00t

18 dagar  hmmmmmmm

Svo er á dagskránni að fara austur á æskuslóðirnar og rölta uppí svona 1000 metranna og halda sér í formi. Cool  Whistling


Never Get over You

Never Get over You 

I know I’ll never geto over you

So deep this felling that I have for you

Your eyse pierce through my heart

Your smile tears me apart

I knew it, it’s so true

I’ll never get over you

 

You touch me making my heart race

So much was written on your face

I knew when you arrived

That no words could describe

What your love made me do

I’ll never get over you

 

Girl, you’er so much heart and soul

Girl, was a moonlit night you came into my life

And now this feeling has grown

And if you leave me alone I know

I’ll never get over you

 

So hide the moments when I feel blue

You warm the coldest feet

Can cool me in the heat

And all though love was new

I’ll never get over you

My understanding grew

But I’ll never get over, never get over you

 

         George Harrison


Please speak slowly I am a baby in English

Þar sem ég er oft (meina annað slagið) Halo að skoða flugvélar þá datt mér í hug að henda þessu hér inn. Whistling 

O'Hare Approach:  USA212, cleared ILS runway 32L approach, maintain speed 250 knots.
USA212:  Roger approach,  how long do you need me to maintain that speed?
O'Hare Approach:  All the way to the gate if you can.
USA212:  Ah, OK, but you better warn ground control.

------

ATC: Pan Am 1, descend to 3,000 ft on QNH 1019.
Pan AM 1: Could you give that to me in inches?
ATC: Pan Am 1, descend to 36,000 inches on QNH 1019

------

Cessna 152: "Flight Level Three Thousand, Seven Hundred"
Controller: "Roger, contact Houston Space Center"

-------

BB: "Barnburner 123, Request 8300 feet."
Bay Approach: "Barnburner 123, say reason for requested altitude."
BB: "Because the last 2 times I've been at 8500, I've nearly been run over by some bozo at 8500 feet going the wrong way!"
Bay: "That's a good reason. 8300 approved."

-------

Tower (in Stuttgart): "Lufthansa 5680, reduce to 170 knots."
Pilot: "This is here like Frankfurt. There is also only 210 and 170 knots...But we are flexible."
Tower: "We too. Reduce to 173 knots."

------- 

Pilot Trainee: "Tower, please speak slowly, I am a baby in English and lonely in the cockpit"


Talandi um svartsýni

Ég þekkti einu sinni mann sem var svo svartsýnn að hann skrúfaði ekki frá vatnskrananum því hann var alveg viss um að það væri vatnslaust.  Smile

Matur og predikun

Sko.........   Nú er ég búin að ná af mér 5000 grömmum frá því í sumar.  Þú veist: léttast.   Bara með því að setja keðju á ísskápinn, kaupa vondan ís,  tja..... kaupa annað slagið SJAKEEEEE.       Borða bara í hádeginu heitan mat (oftast).  Labba í dalnum af og til.  Fara í sund.   Svo aðalmálið; halda maganum inni Grin  Svei mér þá ef það er ekki nú þegar vani:):) Nú er bara að fara að byggja upp smá vöðva eða kraft.  Cool

 Í kvöld er ískvöld. Devil  Á morgun bara eitthvað létt án þess að hafa fyrir því.  Kannski smá lakkrís? 

Samt þoli ég ekki þetta fj.  grænmeti í vinnunni. Tounge  Maður gæti haldið að maður væri belja á bás. En svo verður maður aftur voða skynsamur eftir þennan matarþátt á RÚV á mánudagskvöldum enda vinsælt umræðuefni á þriðjudögum í vinnunni.   Tja... það getur verið ágætt að naga svona eina tvær gulrætur.  Er það ekki gott fyrir húðina og fá smá brúnku. 

Þá er bara að skoða Danmerkurkúrinn eða .....? Neeeh held ekki. Whistling


Veðrið og góða skapið

Jæja!  Varst þú í góðu skapi þegar þú vaknaðir í morgun?  Errm Eða fórstu strax að hugsa um rigninguna sem hrellir höfuðborgarbúa þessa daganna?  Frown  Ég held að það skipti miklu máli hvernig maður ákveður strax að morgni til, hvernig dagurinn á að vera hjá manni. 

Svipað og að einhver fari í taugarnar á manni.  En hefur þú hugsað út í af hverju viðkomandi fer í taugarnar á þér?  Bara af því. Whistling

Ég er drullufeginn að hafa ekki snjó, þó svo að hann lýsi allt upp.  Þarf ekki að skafa né spóla á götum bæjarins eða þannig. Devil  Vil snjó í janúar eða febrúar, já og um jólin.

Svo líka gott að hlakka til næstu þurru daga sem vonandi koma fyrr en seinna.  Grin

Svo finnst fuglunum örugglega voða gott að hafa ekki snjó.

 Skemmtilegur vefur fyrir veðuráhugamenn:

http://www.windows.ucar.edu/cgi-bin/tour_def/earth/Atmosphere/weather.html


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband