Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Mr. Skallagrímsson

Skelltum okkur í leikhús upp í Borgarnes um helgina. Ferđin lá inn á Landnámssetriđ til ađ sjá einleikinn Mr. Skallagrímsson. Ţegar inn var komiđ, er gengiđ upp á söguloftiđ ţar sem gestir sátu, ađ gömlum siđ, undir súđ.  

Inn gekk  Benedikt Erlingsson og hóf tilkomumikinn söguleik um Skallagrím Kveldúlfsson og hans fjölskyldu. Ţvílík snilld. Gaman ađ hlusta á hann tengja saman nútímann, fornöld og virkja áhorfendur viđ leikverkiđ. Vissulega er fariđ frjálslega međ efniđ en ţađ skemmir ekkert.  Hver veit svo sem hvernig ţetta var nákćmlega.  Sögur voru oft ritađar tvö- til ţrjúhunduruđ árum síđar eftir hvern atburđ og oftast af munnmćlum.    Smile

 Tilvaliđ ađ njóta kvöldsins međ ţví ađ fá sér léttan málsverđ á stađnum, áđur en leiksýningin byrjar.

Mćli međ ţessari sýningu.  Smile


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband