Pćling í lok febrúar

Já ég er hérna ennţá. cool 

Jćja nú fer ađ styttast í vorkomuna enda held ég ađ ađ sé bara í fínu lagi.   Veturinn hefur veriđ hálf leiđinlegur.   Sveiflur í veđurfarinu hafa veriđ međ eindćmum.  Samt hafa höfuđborgarbúar sloppiđ vel hvađ varđar mjög mikla ófćrđ. 

Hellisheiđin hefur veriđ óvenjulega oft lokuđ í vetur en ég held ađ skýringin á ţví, ađ hluta, sé vegna ţess ađ vegurinn yfir heiđina er nánast ekkert upphćkkađur.   Ţađ liggur viđ ađ segja ađ hann sé niđurgrafinn á köflum.   Enda má aldrei blása, ţá er heiđin nánast lokuđ um leiđ. 

Hćkka veginn um 1-2 metra sem fyrst.    cool 

 

Hin ástćđan fyrir vćntingum fyrir góđu vori er sú ađ nú ćtla ég í víking á bítlaslóđir í fyrsta sinn.   Erindiđ er ađ sjá ćskustöđvar ţeirra félaga í Liverpool.   Fyrir bítlaáhugamann eins og mig verđur ţetta mikil upplifun og kannski tilefni til skrifa um ţá hérna á ţessu ágćta bloggi sem ég hef veriđ alltof latur ađ nota.  Bítlaferđ til London bíđur betri tíma.    foot-in-mouth

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband