Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Risa Spói

Haförn, sem komið var með á grænlensku náttúrufræðistofnunina í Nuuk á Grænlandi nýlega, er hugsanlega stærsti örn sem vitað er um.

Hafi goggurinn verið 6,3 metrar á lengd eins og prentvillan í fréttinni gefur til kynna og klærnar 21,1 sentimetri þá er þetta örugglega Spói. Risa Spói.  LoL


mbl.is Stærsti haförn sem sést hefur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað get ég sagt?

Þetta þýðir væntanlega mikinn létti fyrir "landann" en óhagstætt fyrir vöruskiptajöfnuðinn.  Langar í eitt stykki takk.  LoL    Kannski að ég opni á reikninginn minn á Tortolla til að spandera í svona munað? hóst hóst. 
mbl.is iPad-æði á Laugaveginum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ný sjófuglategund fundin

Var að skoða heimasíðu Wildlife Extra og rakst þar á frétt sem segir frá nýrri fuglategund sem fannst út af ströndum Chile í lok febrúar, en það eru 55 ár eru síðan ný sjófuglategund fannst síðast.  Um er að ræða stormsvölutegund. 

 

birds/2011/harrison_petrel 

This tiny black and white seabird is believed to be new to science. Photo credit Peter Harrison. 

Heimild:  http://www.wildlifeextra.com/go/news/harrison-petrel.html 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband