Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Eldur viđ Kleifarvatn

"Slökkviliđi Grindavíkur barst óvćnt hjálp viđ slökkvistarf á heiđinni austan viđ Kleifarvatn eftir hádegiđ. Starfsmenn Ţyrluţjónustunnar eru ađ búa sig undir ađ fara í loftiđ og verđur sérstök fata notuđ til ađ freista ţess ađ slökkva gróđureldana. Vatn verđur sótt í Kleifarvatn og ausiđ yfir eldinn".   .... 

og Gćslan búin ađ eyđa öllum peningum. Ekkert ţyrluflug ađ óţörfu.   

Eru ţetta kannski ekki stórtíđindin sem sjáandinn sá fyrir ađ yrđu viđ Kleifarvatn? Eitthvađ stórmerkilegt myndi gerast á ţessu svćđi.   Spyr sá sem ekki veit.  Whistling


mbl.is Ţyrluţjónustan til bjargar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég spái

Ég spái ţví ađ ţađ verđi engin stór jarđskjálfti í kvöld. Wizard  En ég spái ţví ađ ţađ verđi nokkrir litlir, svona innan viđ 2 á Richter, eins og veriđ hefur undanfarin misseri.   Whistling   En samt ....    Ég hefđi aldrei getađ spáđ fyrir litla skjálftanum sem mćldist rétt norđan viđ Fjarđarheiđi í síđustu viku.  LoL  

Hvar var blessuđ konan rétt áđur en hruniđ mikla varđ í október í fyrra?   Hefđi betur varađ viđ ţeirri vá. 

 

 


mbl.is Spurt um jarđskjálftaspádóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband