Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Fer ekki bráđum ađ rigna ćrlega?

Ég held ađ ţađ sem af er ţessu sumri sé einstakt hvađ varđar veđurfar.   Kannski er ţetta ţađ sem koma skal en jörđin er orđin ansi ţurr.    Nú vćri gott ađ fá góđa dembu.  Ef ég vćri gras ţá vćri ég sko orđin ţyrstur.  :)  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband