Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012

Fer ekki bráðum að rigna ærlega?

Ég held að það sem af er þessu sumri sé einstakt hvað varðar veðurfar.   Kannski er þetta það sem koma skal en jörðin er orðin ansi þurr.    Nú væri gott að fá góða dembu.  Ef ég væri gras þá væri ég sko orðin þyrstur.  :)  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband