Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Nú er útlitið hvítt!

Það er orðið langt síðan ég skrifaði síðast. En nú er tilefni til að skrifa um veðrið. Er það ekki alltaf umræðuefni á Íslandi hvort sem er? Í morgun var alhvítt úti en samt 3 stiga hiti. Aumingja fuglarnir; þeir voru hálf ruglaðir enda á ekki að vera svona veður í byrjun maí. Við verðum sjálfsagt búin að geyma þessu eftir þrja daga þegar sólin og hitinn í jörðu verður búin að bræða þennan snjó í burtu.

Það má því segja að útlitið sé núna hvítt! Smile 

01052011 snjór MM

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband