Færsluflokkur: Enski boltinn

Byggjum upp kvennafótboltann með stæl

Valskonur blómstra þessa daganna.   Það liggur við að hver einasti leikmaður skori í hverjum leik þarna úti.  

Nú eigum við að feta í fótspor Svía og Norðmanna og setja mikla peninga í uppbyggingarstarf í kvennaboltanum.  Þar eigum við mikla möguleika.   Ég er sannfærður um að landslið kvenna mun komast á flest stórmót í framtíðinni ef rétt er á haldið utan um þetta og er nokkuð viss um við munum þá fljúga inn á HM í framtíðinni.  Margrét Lára er nú þegar í heimsklassa svo og nokkrar aðrar stelpur.  Áfram stelpur.


mbl.is Lauflétt hjá Val sem fer í milliriðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband