Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Fingrabretti kennslumyndband
19.11.2007 | 13:54
Hérna er smá myndband sem Einar Guðjón bjó til í gær. Kennsla í "fingerskate"
Þessir kettir
19.11.2007 | 00:08
Hlaupahjól
18.11.2007 | 23:18
Bara að prófa og sjá. Einar Guðjón á hlaupahjóli í Fossvogsdal fyrir nokkrum dögum.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mikið svifryk á höfðborgarsvæðinu í dag
18.11.2007 | 21:49
Ég sé að á vef mbl.is að þar kemur fram að það er mikið svifryk í loftinu þessa stundina. Mælingin segir 124.2µg/m³. Mér skilst að ef mælist hærra en 50 µg/m3 þá sé það slæmt. Það má víst fara 23x yfir þau mörk á ári, mælt í sólarhringjum.
Krakkar sem eru að leika sér úti ættu að vera með andlitsgrímur. Ég er ekkert viss um að nagladekkjum sé eingöngu um að kenna núna. Þurrar götur, snjóleysi, kuldi, logn, mikill hraði bíla og pústurrör sem vísa niður, blása upp ryki, eru örugglega líka orsakavaldar?
Ryksuga göturnar strax.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta ekki dæmigert!
18.11.2007 | 15:09
Krefjast hefnda gegn Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flott hjá krökkunum
17.11.2007 | 20:22
Keppt í fatahönnun, hárgreiðslu og förðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Endurskinsmerkin
14.11.2007 | 19:17
Hvar eru glitmerkin? Endurskinsmerkin!
Ég hef undanfarið hamrað á krökkunum mínum að nota endurskinsmerkin. Þetta hefst allt með nöldrinu.
Því miður er alltof mikið um að krakkar noti ekki merkin. Ég hef ekið fram á krakka sem sjást mjög illa. Það bætir ekki úr skák að það virðist vera í tísku að klæðast dökkum fötum.
Ef krakki er án endurskins þá sér ökumaður hann ekki fyrr en hann er komin í ca. 25 metra fjarlægð. (Kannski sést hann alltof seint)
En ef krakkinn notar endurskinsmerki þá sést hann mun fyrr eða í ca. 125 metra fjarlægð. Svo munar miklu að hafa merkið neðarlega t.d. á ökklanum.
En því miður eru þessi merki alltof dýr. Ég er á þeirri skoðun að þau eigi að vera ókeypis fyrir alla. Tryggingafélög ættu að gefa öllum sínum viðskiptavinum merki. ´
Gerum merkin kúl.
Opið til lestrar
14.11.2007 | 15:43
Verður að fylgjast með
12.11.2007 | 22:20
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laddi
11.11.2007 | 23:19
Fór með krökkunum í kvöld að sjá Ladda í Borgarleikhúsinu.
Einföld en frábær skemmtun. Kallinn er hörku góður og bestur var hann þegar hann hermdi eftir Bubba.