Kreppujeppar

Fór í búð í dag sem er svo sem ekkert merkilegt.   Jú, það voru allir að kaupa jólavörur, nema ég.  Ég var bara að kaupa sokka og vettlinga fyrir drenginn sem er að fara í skólaferðalag í næstu viku.

  En það sem mér þótti merkilegt var að ég sá fyrir utan búðina nokkra kreppujeppa sem allir voru auglýstir til sölu.   Það kreppir víða að því miður.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jú sko! Nú er frekar lásí að vera á jeppa! Ég vissi að það kæmi að því að einn daginn yrði ég flott á mínu fjallahjóli.

Minn tími er kominn!! 

Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2008 kl. 17:49

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ein leið er að minnka dekkin á jeppunum svo þeir virki ekki eins stórir.   Vera með gamla skráningu svo þeir virki gamlir.  

Marinó Már Marinósson, 22.11.2008 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband