Hvað þýðir að segja okkur þetta fyrst núna?

Eitt skil ég ekki.   Af hverju er verið að segja okkur fyrst núna að svifryk hafi farið yfir heilsuverndarmörk á sunnudaginn vegna mengunar frá meginlandi Evrópu? 

Að vísu er loft í Reykjavík í dag hreint, sem er gott.   Væri ekki nær að senda út viðvörun um leið og hennar verður vart svo það væri hægt að halda börnunum inni?  Bara spyr, eða þannig.   Whistling  


mbl.is Svifryk yfir heilsuverndarmörkum á sunnudag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Loftgæði eru jafnan verri innandyra en við verstu umferðargötur.

Héðinn Björnsson, 19.8.2008 kl. 15:16

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ekki ef maður loftar vel út.  

Marinó Már Marinósson, 19.8.2008 kl. 16:06

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehehe..... kallast þetta ekki að byrgja brunninn eftir að kálfurinn er dottinn? .....eða einhver

Hrönn Sigurðardóttir, 19.8.2008 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband