Flott mamma

Það mættu fleiri taka sér þessa mömmu á Akranesi til fyrirmyndar.   Lögreglan lét foreldra ökumanns vita að kvartað hefði verið ítrekað undan hraðakstri ökumannsins en hann neitaði skargiftum í viðræðum við lögreglu.  Mamma hans gerði sér lítið fyrir og tók bílinn af kappanum.   Flott hjá lögreglunni að láta foreldranna vita. 

Því miður alltof mikið af spyrnugaurum í umferðinni. 


mbl.is Tók bílinn af syninum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

fer ekki að styttast í að þín fái bílpróf ha???

eitt ár hjá mér og þá er það bara hjól á liðið....

arnar valgeirsson, 22.4.2008 kl. 17:33

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

O jú jú,    þá verður vonandi hægt að prógramma bíldrusluna þannig að það þurfi að ýta henni upp brekkur og þannig.    

Marinó Már Marinósson, 22.4.2008 kl. 20:31

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Mér finnst nú doltið mikið af efum í þessari frétt!

Ef drengurinn var orðinn 18 átti löggan ekkert með að tala við mömmu hans - þ.e.  ef löggan var ekki pabbi hans, nú eða mamma....... En þá mega þau að sjálfsögðu tala saman - mamman og pabbinn - ég tala nú ekki um ef löggan er mamma hans að tala við sjálfa sig..........

uhú hvað ég get flækt málin á nó tæm

Bíddu bara - ég er rétt að byrja

Hrönn Sigurðardóttir, 23.4.2008 kl. 22:36

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég bíð spenntur eftir framhaldssögu frá þér Hrönn.     Mátt nú ekki skemma fréttina með því að þurrka út öll ef-in.        Best hefði verið ef hún hefði rassskellt hann á staðnum.

Marinó Már Marinósson, 24.4.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 24.4.2008 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband