17. júní

Gleðilega hátíð. 

Fastur liður hjá Kópavogsbæ á 17. júní er að brassbönd Skólahljómsveitar Kópavogs ekur um bæinn á pallbíl og spilar fyrir bæjarbúa. Þetta er skemmtilegur siður og kemur öllum í gott skap. Mjög margir rjúka út að glugga eða út á hlað til að njóta tónlistarinnar.  Reyndar fannst mér þeir keyra full hratt um hverfið þetta árið. Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Gleðilega þjóðhátíð félagi, er að fara á ball með börnunum .

Herdís Sigurjónsdóttir, 17.6.2007 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband