Til hamingju konur

Í dag er kvennréttindadagurinn. Óska öllum konum til hamingju með daginn. 

Það eru aðeins 92 ár síðan konur fengu kosningarétt og það voru aðeins konur sem voru orðnar 40 ára og eldri sem fengu kosningarétt en það var 19. júní árið 1915 sem danski konungurinn staðfesti kosningarrétt kvenna. Með því urðu íslenskar konur þær fyrstu í heimi til að fá almennan kosningarrétt og kjörgengi.

Því miður er enn langt í land hvað varðar jafnrétti kynja í heiminum í dag.

Áfram konur  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon


í tilefni dagsins: hugsa sér að til sé fólk sem fær ekki velgju yfir þeirri hugmynd að stofna jafnréttisskóla! það þarf sannarlega víkingslund til. 

olof (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 00:04

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Greinilega þörf fyrir mjög marga að fræðast um jafnrétti kynja sem og umburðarlyndi.

Marinó Már Marinósson, 21.6.2007 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband