Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
Ţarf ţá nokkuđ ađ kjósa?
27.5.2010 | 19:53
Meirihlutinn í Kópavogi er fallinn samkvćmt nýrri könnun Stöđvar 2 og Fréttablađsins sem greint var frá í kvöldfréttum Stöđvar 2. Samkvćmt könnuninni ná tvö ný frambođ inn manni á kostnađ Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks.
Ţarf ţá nokkuđ ađ kjósa á laugardaginn?
Virkar eins og draumafrétt fréttamanns.
![]() |
Meirihlutinn fallinn í Kópavogi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Skondin frétt en samt alvara á ferđ
10.5.2010 | 17:43
"Aska hefur fundist í hreyflum tveggja ţota Ryanair flugfélagsins á flugvellinum í Belfast á Norđur-Írlandi. Var fjórum flugferđum Ryanair til Englands aflýst í gćr. Í fyrstu gaf flugfélagiđ ţá skýringu ađ ótengdar bilanir hefđu komiđ upp í vélunum tveimur".
Ţetta er nú hálf fyndiđ. Halda Ryanair-menn ađ ţeirra vélar séu ónćmar fyrir ösku? Kannski eru ţeir fúlir yfir ţví ađ geta ekki nýtt vélarnar undir farţega úr ţví ađ ţćr ţyngjast af völdum ösku frá Íslandi? Kannski má ekki nefna ösku hjá félaginu, gćti fćlt farţega frá?
Var ekki einhvern tíma frétt um ađ ţetta félag hefđi viljađ fá flugvélar afgreiddar klósettlausar frá Boeing?
Ekki vil ég fljúga međ félagi ţar sem sćtanýting er tekin fram yfir öryggismál.
![]() |
Aska fannst í hreyflum ţota |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Listin ađ sannfćra ađ launahćkkun sé í raun launalćkkun
6.5.2010 | 11:12
Smá pólitík.
Ég horfđi á Seđlabankastjóra útskýra fyrir áhorfendum Kastljóss ţann 3. maí sl. ađ launahćkkunin, sem hann átti ađ fá, hefđi í raun veriđ launalćkkun.
Ótrúleg snilld hvernig hćgt er ađ sannfćra fólk um ađ launahćkkun sé í raun launalćkkun.
Sjá Kastljósţáttinn á RUV.is ţann 3. maí 2010.
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472182/2010/05/03/0/
Ţetta viđtal ćtti kannski ađ vera kennsluefni í háskólum.
Tćr snilld.
Hjólađ í vinnuna
2.5.2010 | 22:27
Jćja ţá byrjar tímabiliđ "Hjólađ í vinnuna og heim aftur" eđa ţannig. Ég ćtla ađ taka ţátt í ţessu en ţó í rólegheitum ađ ţessu sinni. Í fyrra stóđ ég mig ađ verki viđ ađ hjóla eins og andskotinn út um allt til ađ hala inn kílómetratölu.
Sá reyndar ađ ţeir sem voru eftstir í fyrra á landsvísu voru ađ hala inn kílómetratölu eins og hver og einn starfsmađur ţyrfti ađ hjóla minnst 100 km á dag, bara til ađ komast í vinnu og heim aftur. Ţađ nćr enginn ađ toppa svoleiđis framkomu. Nei grín, en samt var ótrúleg km tala á bak viđ hvern og einn.
Nei best ađ vera bara međ og láta sína 8 km duga á dag. Já og fara varlega og hafa gaman ađ.