Listin að sannfæra að launahækkun sé í raun launalækkun

Smá pólitík. 

Ég horfði á Seðlabankastjóra útskýra fyrir áhorfendum Kastljóss þann 3. maí sl. að launahækkunin, sem hann átti að fá, hefði í raun verið launalækkun.   

Ótrúleg snilld hvernig hægt er að sannfæra fólk um að launahækkun sé í raun launalækkun. Shocking

Sjá Kastljósþáttinn á RUV.is þann 3. maí 2010. 

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472182/2010/05/03/0/

Þetta viðtal ætti kannski að vera kennsluefni í háskólum. Smile 

Tær snilld.   LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Marinó.

Þetta finnst mér bera vott um mjög skýra hugsun. Þannig verður það líka að vera ef menn ætla að stjórna Seðlabanka og þjóðarbúi. Þá verða menn að kunna að gera einfalda hluti flókna.

Ágúst H Bjarnason, 9.5.2010 kl. 10:21

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þetta er rétt hjá þér, Ágúst. 

Marinó Már Marinósson, 10.5.2010 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband