Vorið nálgast með komu farfugla

Sá inn á heimasíðunni fuglar.is að það voru að koma álftir til landsins í gær og einnig er skúmurinn mættur á Breiðamerkursand.   Þannig að það er skemmtilegur tími fyrir fuglaáhugafólk framundan.    

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

tjah..... ég get sagt þér að það er ekki skemmtilegt að láta skúminn berja sig í hausinn...... það er nú meira illfyglið!

Hrönn Sigurðardóttir, 8.3.2009 kl. 22:07

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hann er bara að verja heimasvæðið.     Þú átt nú ekki að vera álpast hjálmlaus austur á Breiðamerkursand eins og fávís ferðamaður.    En grimmur er hann. 

Marinó Már Marinósson, 8.3.2009 kl. 23:54

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég hefði geta verið meðlimur í CIA þar sem ég skaust á milli sandaldanna og lék á Skúminn aftur og aftur..... Að vísu á Sólheimasandi og hjálmlaus Það er svo nördalegt að vera með hjálm....

Hrönn Sigurðardóttir, 9.3.2009 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband