Smá fjallganga í kuldanum

Skellti mér í fjallgöngu í dag.  Geggjađ veđur en hrikalega var nú kalt.  Svitinn fraus í augnhárunum og skegginu.  LoL    Búin ađ fara á stafagöngunámskeiđ og nýtti mér auđvitađ ţá tćkni í dag.  

Hrikalega var ég nú montinn af ţessu öllu enda ţoliđ ađ koma til baka hjá mér.  Nú er bara ađ bćta viđ og byggja upp í rólegheitum.   Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Eru fjöll í Kópavogi?

Hrönn Sigurđardóttir, 5.2.2009 kl. 20:42

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....spyr konan sem býr á gresjunni.....

Hrönn Sigurđardóttir, 5.2.2009 kl. 20:43

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Neee, bara Rjúpnahćđir.    Var í nágrenni Esju.   

Marinó Már Marinósson, 5.2.2009 kl. 20:50

4 Smámynd: Guđrún Indriđadóttir

mikiđ er nú gaman ađ heyra ađ allt gengur vel passađu bara ađ ćtla ţér ekki of mikiđ kapp er best međ forsjá

Guđrún Indriđadóttir, 5.2.2009 kl. 23:06

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

já já ég er í gćslu.    

Marinó Már Marinósson, 5.2.2009 kl. 23:35

6 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Til hamingju međ ţoliđ félagi, gott ađ ţú ert ađ ganga ţig til í minni sveit . .... en farđu vel međ ţig.

Takk fyrir hóliđ ...

Herdís Sigurjónsdóttir, 6.2.2009 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband