Myndlist

 

Það sem mér finnst svo heillandi við myndlist er að hún lifir í núinu og hún lifir áfram eins og góð bók.   Hver og einn upplifir hana á sinn hátt eins og lífið sjálft. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég sá einu sinni myndir eftir..... ég held hann hafi verið ungverskur maðurinn sem málaði þær.....

...allavega myndirnar hans voru mjög sérstakar! Þær voru í svarthvítu nema það sem myndin var um! Ef þú skilur hvað ég meina... soldið erfitt að útskýra það, ég þarf kannski bara að taka þig með á málverkasýningu til að skiljast......

Hrönn Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

He he   einmitt.   

Marinó Már Marinósson, 9.12.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband