Lífið er mikils virði

Af hverju sjá sumir ekki hversu mikils virði lífið er fyrr en þeir lenda í áfalli eða verða fyrir einhverju?  

Nú get ég alla veganna spurt svona. Smile  Kannski er ég að verða eins og "krúttkynslóðin". Whistling   Vil taka afstöðu áður en það er of seint.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þetta er sígild spurning! Kannski er það vegna þess að flestir ganga að lífinu gefnu og lifa þvi svo bara hugsunarlaust?

Sem betur fer er það nú fæstum eðlislægt að ganga um eins og þeir deyji á morgun en það er eins og fólk þurfi alltaf að lenda í áfalli til að sjá betur hvað það er í lífinu sem skiptir máli! 

....en talandi um krúttkynslóðina - áttu þá lopapeysu? 

Hrönn Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 22:30

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Góður punktur. 

Já ég á tvær og stundaði kaffidrykkju á Mokka in old days, alltaf í lopanum.    

Marinó Már Marinósson, 8.12.2008 kl. 22:38

3 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

það er ekki spurning það sem maður veit að við erum ekki eilíf ekki geyma þar til á morguns það sem maður getur gert í dag og kannski heldur gera í gær það sem maður hefði átt að gera í dag. maður veit aldrei og muna eftir að þakka fyrir það sem maður fær, heilsan,sjáumst

Guðrún Indriðadóttir, 8.12.2008 kl. 23:43

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Einmitt það sem ég var að hugsa.   

Marinó Már Marinósson, 8.12.2008 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband