Páfagarður "fyrirgefur" John Lennon

"Blað, sem gefið er út í Páfagarði, hefur fyrirgefið John Lennon ummæli, sem hann lét falla fyrir rúmum fjórum áratugum, um að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús. Í grein blaðsins er farið lofsamlegum orðum um Bítlana og sagt að Lennon hafi bara verið ungur maður að monta sig".  

Þó fyrr hefði verið.  Er það ekki hluti af kristni að fyrirgefa?  Ég hafði oft og mörgum sinnum hugsað út í þetta.  Af hverju er svona mikil heift í trúarbrögðum?  Er ekki fyrirgefning jafn nauðsynleg og kærleikur?

Þar fyrir utan þá voru í gær 40 ár frá því að Hvíta albúmið kom út og er að mínu mati meiriháttar verk hjá Bítlunum.  


mbl.is Páfagarður „fyrirgefur" Lennon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jii mér er svo létt..........

Hrönn Sigurðardóttir, 23.11.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

...en bæþevei - takk fyrir fallega athugasemd mín megin! Mér þótti vænt um hana

Hrönn Sigurðardóttir, 23.11.2008 kl. 22:00

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Mín var ánægjan.

Marinó Már Marinósson, 23.11.2008 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband