Ţetta er nú meira!!!!

Mađur má ekki bregđa sér af bć og ţá er allt komiđ í kalda kol í efnahagsmálum.    Frown 

Svo missti ég líka af snjókomunni í síđustu viku.  Var ađ skođa myndir hjá prinsessunni og sá ađ ţađ hafđi snjóađ.    Whistling  Smile

 Verum sterk og hugsum jákvćtt til allra.  Ţetta kemur allt.    Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

já, mađur má ekki leggja sig ađeins ţá fer allt á hliđina. en gott ađ sjá ađ ţú ert sprćkur og jákvćđur, enda allt í einu búinn ađ eignast ţrjá banka.

ekki alslćmt ađ leggja sig og vakna sem stóreignamađur.

arnar valgeirsson, 11.10.2008 kl. 21:53

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

velkomin til baka..... gott ađ heyra ađ ţeir hafi ekki skoriđ burtu húmorinn...

Fanney Björg Karlsdóttir, 12.10.2008 kl. 20:41

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Eins og gömul kona, sem ég ţekkti endur fyrir löngu, sagđi svo oft: Einnig ţetta líđur hjá......

Hrönn Sigurđardóttir, 12.10.2008 kl. 21:00

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....voru ţeir ađ spá í ađ skera burtu húmorinn? Hafa kannski ekki kunnađ ađ meta hann..........?

Hrönn Sigurđardóttir, 12.10.2008 kl. 21:00

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já Arnar,  ég var líka fljótur ađ logga mig inná einkabankann til ađ skođa gróđann og öll kveđjubréfin.      

Fanney, takk.       Never over my dead body,  enda spurđi ég docksa hvort hann kynni eitthvađ í ţessu.   Hann sagđist skildi rćđa ţađ viđ mig ţegar ég yrđi búinn ađ jafna mig. 

Hrönn:   Sú gamla hefur vitađ sínu viti.    

Nú er bara ađ safna krafti, jafnt andlega sem og líkamlega nćstu mánuđi.

Marinó Már Marinósson, 12.10.2008 kl. 21:22

6 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Velkominn minn kćri ... gott ađ ţú ert vaknađur .

Herdís Sigurjónsdóttir, 12.10.2008 kl. 22:02

7 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk Herdís mín.  Bókin er fín, er alveg ađ klára hana.    Hún er mjög góđ og vekur mann til umhugsunar.

Marinó Már Marinósson, 12.10.2008 kl. 22:22

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hvađa bók ertu ađ lesa?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 08:45

9 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Viđ Herdís erum svoddan neyđarvarnarmenn í okkur og viljum allt til ţess ađ gera svo ađ fólki líđi betur eftir áföll sem ţađ hefur lent i og auđvitađ ađ fyrirbyggja áföll líka.   Bókin heitir THE UNTHINKABLE.   Hverjir komast af ţegar hörmungar dynja yfir.  Eftir Amanda Ripley.    Bókin fjallar um viđbrögđ fólks sem lenda í t.d. jarđskjálftum, fellibyljum, flugslysum svo eitthvađ sé nefnt.   Byggđ á viđtölum viđ fólk.   Mjög áhugaverđ lesning fyrir ţá sem hafa áhuga á svona hlutum.  Herdís hefur t.d.  veriđ ađ mennta sig í ţessu ađ undanförnu :)

Ţú gćtir haft gaman ađ lesa ţessa bók, ţar sem ţú fékkst ţinn skerf í jarđskálftanum í sumar?

Marinó Már Marinósson, 13.10.2008 kl. 09:28

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já.... hún hljómar.... ekki kannski spennandi..... en áhugaverđ! Ţarf einmitt ađ fara á bókasafniđ í dag, bezt ég kíki eftir henni!

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 09:58

11 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Enda sérhćfđ bók fyrir sérvitringa eins og mig. 

Marinó Már Marinósson, 13.10.2008 kl. 10:19

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ertu ţá ađ segja ađ ţú sért líka áhugaverđur?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 10:29

13 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Nei biddu fyrir ţér 

Marinó Már Marinósson, 13.10.2008 kl. 10:30

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sérvitringar eru oft áhugaverđir! Enda ekki sérvizkan nema hún sjáist hver veit - kannski voru vitringarnir ţrír, sérvitringar...........?

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 10:39

15 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Not me.   

Marinó Már Marinósson, 13.10.2008 kl. 11:53

16 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Marinó! Ég fór í bókasafniđ - spurđi um bókina! Bókasafnskonan horfđi á mig og hristi hausinn - ţar til ég bađ hana ađ hćtta ţessum hávađa.........

Er ţetta alveg ný bók?

Svo ţarf ég ađ taka ţig á námskeiđ í ađ segja bara: takk og kinka kolli ţegar einhver gefur ţér gullhamra...... Ég skal ekki rukka ţig mikiđ - svona af ţví ađ ţetta ert ţú.......

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 20:34

17 Smámynd: Marinó Már Marinósson

TAKK TAKK TAKK TAKK  ég var bara of feiminn til ađ kunna mig.

Alveg splunkuný bók.   Herdís hefur örugglega keypt hana í USA?  Bćkur fyrir sérvitringa (eins og mig) eru vandfundnar hér.   

Marinó Már Marinósson, 13.10.2008 kl. 20:46

18 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Duglegur strákur!

Hrönn Sigurđardóttir, 13.10.2008 kl. 20:50

19 Smámynd: Guđrún Indriđadóttir

Gaman ađ sjá ađ ţú ert farinn ađ tjá ţig,mátt ekki láta ćsa ţig upp farđu vel međ ţig betra ađ vera stilltur

Guđrún Indriđadóttir, 14.10.2008 kl. 20:41

20 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ţađ verđur ekki mikiđ.

Marinó Már Marinósson, 14.10.2008 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband