Er þetta ekki eftir bókinni?

"Kjararáð ákvað í lok ágúst að hækka laun forseta Íslands, alþingismanna, ráðherra, hæstaréttardómara og héraðsdómara um 20.300 kr."  

Nú finnst mér að þetta ætti að snúast við.  Það ætti að ákveða þessi laun fyrst og svo ætti að taka mið af þeim í samningaviðræðum launþega.  Þá yrði alla veganna Ingibjörg Sólrún ánægð fyrir hönd kvenna. 


mbl.is Laun æðstu embættismanna hækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður hún það fyrir hönd kvenna? Held að henni sé alveg sama um laun kvenna. En varstu ekki hættur að blogga?

Hafmeyja (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 22:07

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Jú og jú en gat ekki orða bundist.

Marinó Már Marinósson, 18.9.2008 kl. 23:57

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Örlar á hæðnistón þarna Marinó?

Hrönn Sigurðardóttir, 19.9.2008 kl. 14:55

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Marinó Már Marinósson, 19.9.2008 kl. 15:20

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 21.9.2008 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband