Slöpp frétt

Ég horfði á myndbandið sem fylgdi fréttinni þar sem utanvegaakstur mótorhjóla var gagnrýndur.  Ég tek undir það að utanvegaakstur á alls ekki rétt á sér. 

En hvar var verið að aka utanvegar í þessu myndbandi?   Þetta voru allt slóðir sem búið var að bera sand ofan í eða greinilega fjölfarnir vegir af bílum eins og t.d. Fjallabak.    

Það á að sýna réttar myndir ef á að nota sem áróður í svona frétt, annars virkar þetta sem neikvæð umræða gagnvart fólki sem vill ferðast á hjólum um landið án þess, að skemma það. 


mbl.is Fordæma akstur utan vega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband