Verður ekki vísað úr landi að svo stöddu

Bjarni Harðar alþingismaður segir á vef sínum að hann hafi fengið staðfest að Filippseyingurinn Mark Cumara fái að vera hér heima á meðan verið sé að vinna í hans málum en til stóð að senda hann úr landi þar sem dvalarleyfi hans var útrunnið.  Samt er ekki öruggt að maðurinn fái landvistarleyfi þó svo að þetta sé í rétta átt gangvart honum.     

Annað mál er þegar menn eru farnir að ráðast á lögregluna og nota vopn eins og hefur verið sagt frá í fréttum að undanförnu.   Það á að senda svoleiðis menn beint heim.


mbl.is Þarf ekki að fara úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband