Vantar lítið upp á

Í fréttinni kemur fram að Clinton hefur nú tryggt sér stuðning 1.780 fulltrúa á landsfundi Demókrataflokksins, en Obama 1.970, og vantar Obama lítið upp á til að hafa tryggt sér þá 2.026 sem þarf til sigurs.

Mér finnst hálf skondið að sjá fréttina svona uppsetta. Whistling  Úr því að maðurinn er með 1.970 fulltrúa á bak við sig núna, þá hlýtur honum að vanta 56.    Mér finnst 56 bara þó mikið úr því að Clinton ætlar að ekki að játa ósigur fyrir Barack. Grin

 


mbl.is Clinton berst til síðasta atkvæðis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já Kristinn,   ég er alveg sammála þér.  Held að slagurinn sem tapaður hjá Clinton.  Ég var frekar að brosa af uppsetningunni í fréttinni "að vanta lítið uppá" til að fá 2026 kjörmenn.   

Það verður spennandi að sjá Obama glíma við þann gamla í haust.

Marinó Már Marinósson, 27.5.2008 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband