GúrbangúlíjMalíkgúlíjevítsjBerdímúkhammedov

Nú skil ég af hverju það eru nánast aldrei sagðar fréttir frá Túrkmenistan.  Smile  Það er ekki nokkur leið fyrir fréttamenn að segja t.d. nafnið á forsetanum þeirra:    Gúrbangúlíj Malíkgúlíjevítsj Berdímúkhammedov.     Whistling

Prófið bara að láta vefþuluna segja nafnið.   Vefþulan.  


mbl.is Tímatalinu breytt í Túrkmenistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Mér datt það sama í hug.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.4.2008 kl. 23:26

2 Smámynd: arnar valgeirsson

hún gerði það sko miklu betur en ég. eins og hún hefði æft sig heillengi.

held bara að hún sé frá túrkmensistan...

arnar valgeirsson, 25.4.2008 kl. 01:28

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

já ég held hún sé frá Turkmenistan - hún var líka svolítið önug yfir því að það væru aldrei sagðar fréttir þaðan! Og hún svona æfð.......

Hrönn Sigurðardóttir, 25.4.2008 kl. 11:22

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já Þormóður!  Er lífið ekki bara yndislegt þegar maður hlær eins og í æsku?   

Marinó Már Marinósson, 26.4.2008 kl. 13:25

5 identicon

Það er svo gott að hlægja, fátt betra  Það hlær engin jafn mikið og ég sjálf þegar ég reyni að segja brandara sem ég er búin að rembast við að muna í einhverja daga, man aldrei brandar 

Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 12:17

6 identicon

það varð nú skemmtilegt hláturskast á stöð tvö einhvern tíma vegna þess að logi hafði verið að segja frétt um gúrban......

linkur: http://www.youtube.com/watch?v=egIPNUI_K4o

hrefna (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband