Sigur Rós í Abbey Road Studios

Sigur Rós í Abbey Road ađ taka upp fimmtu plötuna.    Ţađ er greinilega heilög stund hjá ţeim sem fá ađ snerta hljóđfćrin sem notuđ voru af Bítlunum á sínum tíma. Orri Páll trommari sagđi ađ ţetta vćri áhrifarík stund fyrir ţá í Sigur Rós.

Gaman ađ sjá hvađ Bítlarnir eru áhrifamiklir hjá ungum tónlistarmönnum enn í dag.    Enda bestir.  Smile 


mbl.is Sigur Rós í Abbey Road
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marinó hvernig vista ég ţau lög sem ég vil geta sett í tónlistarspilarann á síđunni?

Ég er búin ađ setja ţau inn á iTunes en get ekki flutt ţau ţađan yfir í spilarann ...kerfiđ synjar 

Marta B Helgadóttir, 24.4.2008 kl. 14:40

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Bítlarnir góđir!

Hrönn Sigurđardóttir, 24.4.2008 kl. 15:26

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

.....samt, ţegar ég spái í ţađ, fannst mér ţeir ekkert sérlega góđir ţegar ţeir voru á ţessu sýrustigi sínu.........

Hugsanlega rétt fyrst, ţegar ţeir voru dálítiđ lummó sveitadrengir! Díj! Ég er á ţví ađ mér finnist Bítlarnir ekki góđir......

Hrönn Sigurđardóttir, 24.4.2008 kl. 16:14

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ég geymi lögin í möppu í tölvunni sem ég ćtla ađ setja inn í tónlistarspilarann.  Opna spilarann í stjórnborđi og leita ađ laginu ţar sem ég setti ţađ á sínum tíma og hleđ inn.   Ég er ekki alveg viss hvernig ţú hleđur lögum úr iTunes en skal athuga betur.

 Hrönn!  Á hvađ hlustiđ ţiđ ţarna fyrir austan fjall?  Steina Spil?   

Marinó Már Marinósson, 24.4.2008 kl. 21:12

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

haha og á móti sól.........

Hrönn Sigurđardóttir, 24.4.2008 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband