Tenglar
Allt um fulga
Heimasíður
- Náttúrufræðistofnun Íslands
- Fuglaverndarfélag Íslands
- Icelandic Birding Pages Frábær síða um fugla
- Farleiðir margæsa um Ísland Wildfowl & Wetlands Trust
- Náttúrustofa Austurlands Allt um náttúru Austurlands
- IrishBirding Írskir fuglar
Reyðarfjörður
Fólk Fjallgöngur
- Gunnar B. Ólafsson Flottar myndir Meiriháttar myndir frá Reyðarfirði
- Vefmyndavél Reyðarfjörður vefmyndavélin á hafnarbakkanum á Reyðarfirði
- Heimasíða Árna Ragnars Myndir fyrir brottflutta Reyðfirðinga
- Helgi Garðarsson Eskifirði Myndasafn Merkilegt safn úr Fjarðabyggð
- Fjarðabyggð Heimasíða Fjarðabyggðar
Heimasíður
Ýmsar heimasíður
- SMS Síminn SMS og heimasíða Símans
- Strætó Stræisvagnaleiðir á höfuðborgarsvæðinu
- Flugfélag Íslands Innanlandsflug
- http://
- Bíóhús Allt um kvikmyndir í bíóhúsum
- Myndlist og fleira Nýjast í myndlist, tónlist ofl.
- Hvað er í matinn? Planaðu matinn fram í tímann
- Hvað kostar ferðin?
- Ferðaplön flug bíll hótel gjaldeyrir ofl
- Trygginastofnun Nauðsynlegt lesefni
Vísindi og náttúran
- Earth and Moon Viewer Viltu sjá jörðina frá tunginu?
- Tungl og geimferjan Viltu fylgjast með geimferjunni
- Allt um hverasvæðin á Íslandi
- Áhugaverð síða um vísindi fyrir alla
- Norsk veðurstofa
Gönguferðir
- Fjallgöngur og búnaður búnaður til fjallgöngu
- Fyrir göngufólk fróðleikur
- Fróðleikur um veður
- Norsk veðurstofa fyrir allt göngufólk Fínar upplýsingar um veður á Íslandi
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2015
- Nóvember 2013
- Mars 2013
- Desember 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Desember 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
Neil Aspinall rótari og vinur Bítlanna látinn
24.3.2008 | 17:04
Einn af þeim sem komu hvað mest við sögu hjá Bítlunnum, Neil Aspinall, er látinn. Eins og kemur fram á mbl.is þá var Neil ein aðal gæinn sem hélt Bítlunum saman og einn af þeim fáu sem reyndist vinur þeirra allra sem og auðvitað George Martin og Malcolm 'Mal' Evans (f. 27. maí, 1935 - d. 5. jan. 1976) sem var aðal framkvæmdastjórinn, rótari, lífvörður og vinur þeirra og fylgdi þeim allan ferilinn.
Neil var í sama bekk og Paul McCartney þegar þeir voru 12 ára en það var George sem kom honum að sem starfsmanni (fyrst sem bílstjóri). Neil ætlaði að hætta að vinna með sveitinni þegar Pete Best (trommari) var rekinn úr henni af Brian Epstein og Ringo var ráðinn í staðinn. Ég las einhversstaðar að Pete Best hefði hvatt Neil til að vera áfram með Bítlunum en Neil var mjög ósáttur við þetta. Þess má geta að Neil eignaðist barn með Monu Best, systur Pete. Lítill heimur.
Neil Aspinall látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt 30.3.2008 kl. 16:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
336 dagar til jóla
Bloggvinir
- Einar Sveinbjörnsson
- Haraldur Sigurðsson
- arnar valgeirsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Heiða Þórðar
- Ágúst H Bjarnason
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
- Hlynur Hallsson
- Steini Thorst
- Hrönn Sigurðardóttir
- gudni.is
- Bryndís G Friðgeirsdóttir
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Hannes Birgir Hjálmarsson
- Jón Brynjar Birgisson
- Unnur Fríða Halldórsdóttir
- Þór Gíslason
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Myndlistarfélagið
- Sigrún Dóra
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Bullukolla
- Arnór Baldvinsson
- Vilberg Helgason
- Brynja Hjaltadóttir
- Ólafur H Einarsson
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Kagsagengið #183
- Alheimurinn
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- DÓNAS
- Hjörleifur Guttormsson
- Jón Axel Ólafsson
- Njörður Helgason
- Steinunn Camilla
- Hallur Magnússon
- Jakob Falur Kristinsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Heimssýn
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sverrir Stormsker
- Ketill Sigurjónsson
- Samtök Fullveldissinna
- Dúa
- Agný
- FORNLEIFUR
- Loftslag.is
- Þórarinn Baldursson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
Athugasemdir
Skrítið að sjá hvað fólkið frá þessum tíma er smám saman að hverfa rétt rúmlega sextugt. Tveir Bítlanna horfnir, Epstein, Evans, Aspinall allir horfnir...
Kristín M. Jóhannsdóttir, 24.3.2008 kl. 17:24
Lifnaðurinn á Bítlaárunumm hefur örugglega ekki hjálpað til?
Marinó Már Marinósson, 24.3.2008 kl. 17:36
Gleðilega páska kæri vinur.....eða það sem eftir er af þeim
Auðvitað hefur óhollt líferni áhrif, ekki spurning. Var einmitt að horfa á myndin um Jonny Chas í gær og ekki var hans lifnaður til fyrirmyndar, flottur kall sem á mörg flott lög.
Linda Ósk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 18:37
hef samt grun um að hann hafi átt ágætis líf kallinn. en blessuð sé minning hans.
marino.... hvusslax er þetta. tónlistarfólkið sem við fílum er að hrynja niður hvert á fætur öðru. og það af ELLI......
sjitt.
og aftur sjitt. líst ekki á þetta. hélt ég væri varla kominn í hálfleik en svona er þetta.
arnar valgeirsson, 25.3.2008 kl. 16:56
Arnar Þetta er rétt að byrja hjá okkur enda ungir og sprækir. Svo þekkjum við ekki neitt hass til að flækja þetta.
Marinó Már Marinósson, 25.3.2008 kl. 17:45
...skal viðurkenna fáfræði mína, hef bara aldrei heyrt hann nefndan.
Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 17:19
Varstu búinn að sjá þetta Marinó?
http://godverkasamtokin.blogcentral.is/blog/2008/3/27/malum-baeinn-hvitan/Marta B Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 20:44
Neil Aspinall var sá sem barðist hvað mest fyrir hönd Bítlanna (Apple corps) í deilum við Apple computer fyrirtækið um (EPLI) merkið sem var vörumerki og nafn á fyrirtæki Bítlanna enda framkvæmdastjóri sveitarinnar eftir að Brian Epstein féll frá 1967 en hann tók við því starfi ári síðar.
Bítlarnir töpuðu að vísu málinu gegn Apple computer í rétti árið 2006 en Neil náði samkomulagi fyrir tölvufyrirtækið um merkið ári síðar (2007) skömmu áður en hann fór á eftirlaun, (ef ég fer rétt með).
Marinó Már Marinósson, 27.3.2008 kl. 21:21
Já ég sá þetta og finnst þetta gott framtak. En ég veit ekki hvort það er gáfulegt að mála í frosti? En um að gera að hreinsa til því mér finnst miðbærinn vera eins og kofahverfi í stórborg með þessu veggjakroti.
Tala nú ekki um tjónið sem hefur hlotist af þessu "bullkroti" undanfarin misseri.
Marinó Már Marinósson, 27.3.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.