Slappir samningar

Ef þið viljið sjá aðra sýn á nýju samninganna sem nýbúið er að semja um þá leyfi ég mér að benda á bloggið hjá Ólafi H Einarssyni:     http://ofansveitamadur.blog.is/blog/ofansveitamadur/

Þarna getið þið séð hvernig nýju samningarnir koma út fyrir láglaunafólk og hvað endar hjá "Skattmann".  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

Ég verð nú að segja að þetta er ansi lélegt, ég verð bara að segja það  þeir lýsa þessu öllu svo fjálglega að fólk heldur að það sé eitthvað að græða á þessu, en svo er ekki það er eins og með þessar barnabætur og vaxtabætur sem er líka algjör sýndarmennska, þetta eru algjörirar og,   ég held að þetta komi mjög fáum til góða.

Guðrún Indriðadóttir, 19.2.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sæll frændi. Þetta er rétt athugað hjá ykkur. Og þegar Geir H. segir að pakkinn "kosti" ríkissjóð 20 milljarða (náttúrulega á fjórum árum) þá "gleymdi" hann að reikna tekjur ríkisins á móti! Dæmigert fyrir stjórnmálamann sem segir hálfsannleik, bara sorglegt að sami maður skuli vera forsætisráðherra:)

Bestu kveðjur, 

Hlynur Hallsson, 20.2.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband