Forvarnadagur

Í dag, miđvikudaginn 21. nóvember er Forvarnardagur í öllum grunnskólum landsins. Frćđsla og kynnt verđa nokkur heillaráđ sem geta forđađ börnum og unglingum frá fíkniefnum.

Hvet alla foreldra ađ verja sem mestum tíma međ börnum sínum.  Hvert ár međ ţeim skiptir máli.    

 http://www.forvarnardagur.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekki nóg ađ senda krakkana eđa okkur sjálf á fundi og fyrirlestar um forvarnir, samvera viđ ţessa gullmola okkar er ţađ sem skiptir máli og um ađ gera ađ skipta sér nógu mikiđ af ţví sem ţau eru ađ gera  hver stund telur........og kemur ekki aftur

Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 21.11.2007 kl. 11:30

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Samvera samvera samvera.... ég elska ţađ hvađ krakkarnir mínir eru duglegir ađ vera heima međ mömmu og pabba á kvöldin. Svo er ţađ besta viđ ţađ ađ eitt áriđ voru keypt sjónvörp í herbergin ţeirra. Ásdís fór međ sitt í bílskúrinn og Sturla notar sitt fyrir leikjatölvu endrum og sinnum.... og ef horft er á sjónvarp ţá sitjum viđ í kös í sófanum. Frumburđurinn á skólaballi núna og svo eru menntaskólaböllin nćst. Mikilvćgt ađ styrkja sjálfsmyndina til ađ ţau nái ađ standa á sínu ţegar út í menntaskólalífiđ kemur. 

Herdís Sigurjónsdóttir, 21.11.2007 kl. 22:50

3 Smámynd: arnar valgeirsson

ekki bara hvert ár marinó, hver dagur og hver mínúta í raun ţví....

nýlega var gerđ rannsókn í bretlandi á ţví hvađ foreldrar og börn deildu miklum tíma á sólarhring. og niđurstađan var skal ég segja ţér;

heilar sautján mínútur. jamm, sautján.

ţó mínir komi bara ađra hvora helgi, svona vanalega fyrir utan sumariđ og svona, ţá vil ég nú gera betur en ţađ. svei mér ţá, barasta.

arnar valgeirsson, 21.11.2007 kl. 23:15

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Seytján mínútur???     Ekki 2x45 mín plús til og frá vellinum?

Marinó Már Marinósson, 21.11.2007 kl. 23:34

5 Smámynd: Sturla Snorrason

Hvađ skyldi okkar fáránlega borgarskipulag og umferđarteppur stela mörgum klukkutímum frá börnunum okkar. 2000 foreldrar fastir í umferđarteppu 1/2. tíma á dag gerir 1000 klukkutímar , eđa 230 ferđir á ári 230.000 tímar.

Sturla Snorrason, 22.11.2007 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband