Loksins beygjuljós á Bústaðaveginum

Loksins er búið að setja beygjuljós við brúnna á Bústaðaveginum.  Ég bloggaði um þetta (nöldraði)Smile fyrr í sumar. 

Kannski borgar sig að nöldra hér.  Grin Kraftaverkin gerast enn.

Allt er gott í hófi.  Það er hægt að fara t.d. á fonta-eða litaflipp í tölvunni og stjórnendur í vegamálum virðast ekki kunna neitt annað en að setja niður ljós hér og þar ef upp koma gatnamót. En ljósin á brúnni við Bústaðaveginn voru nauðsynleg.  Held að þar hafi orðið árekstur einu sinni í viku áður en ljósin komu (loksins).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Marinó,  en á þitt nöldur virðist hlustað á.   Beygjuljósin á Bústaðarvegi,  átak lögreglu í miðbænum, nýta sérsveitina til almennilegra verka  :)))

Endilega haltu áfram að nöldra.

Anna Bee (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 12:52

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

   Ég er nú ekkert viss um það.  En gaman ef svo væri. 

 Einhverjir þurfa að hafa vit fyrir þessum köllum. 

Marinó Már Marinósson, 5.10.2007 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband