Rjúpnaveiđar- of margir samfelldir veiđidagar!
24.9.2007 | 00:18
Jćja nú fer ađ líđa ađ rjúpnaveiđum. Margir farnir ađ skipuleggja veiđidaganna. Ótrúlegt hvađ margir eru skipulagđir ţegar kemur ađ veiđi eđa íţróttum.
Gott ađ vita til ţess ađ mađur getur tekiđ sér frí frá fimmtudegi til sunnudags og stundađ rjúpnaveiđina samfellt ţessa fjóra daga í einu. En ţvi miđur ţá verđur ţađ til ţess ađ atvinnuveiđimenn geta stundađ áfram sína veiđihörku ţar sem fjórir dagar í einu gefa mun betri árangur á veiđi en t.d. tveir dagar.
Hví ákvađ ráđherra ađ hafa svona marga veiđidaga samfellt, úr ţví ađ veriđ er reyna ađ stýra veiđinni og vernda stofninn?
Hef grun um ađ hagsmunasamtök hér á höfuđborgarsvćđinu hafi haft áhrif á ákvörđunartöku ráđherra.
Ég held ađ ţađ hefđi veriđ mun betra ađ hafa sóknardaganna fleiri og hafa ţá tvo og tvo.
Dćmi: Veiđi á laugardögum og sunnudögum. Ţriđjudögum og Miđvikudögum.
Međ ţví ađ hafa tvo og tvo daga í veiđi ţá hefđi fengist betri árangur međ friđun á rjúpunni og atvinnuveiđimennska heyrt sögunni til.
Meiri sátt um friđun, samhliđa ţví ađ veiđa í jólamatinn fyrir okkur hin sem fara til fjalla ánćgjunar vegna en ekki til ađ selja bráđina.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:24 | Facebook
Athugasemdir
engin jól án rjúpna.
kíki um jólin og fć bita. svo til jóns brynjars og fć ís.
ţetta verđa hin huggulegustu jól hehe
arnar valgeirsson, 24.9.2007 kl. 20:30
Já, ţú segir nokkuđ.....
Rjúpan er góđ en er ekki jólamatur á mínu heimili.....ţćr sem veiđast eru líka hvađ oftast gefnar góđum vinum sem ekki veiđa sjálfir
Linda Ósk Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 24.9.2007 kl. 20:45
Veit ekki hvađ ég myndi gera ef ég hefđi ekki rjúpu á jólum. Ísinn og heimatilbúin sósa nauđsynleg.
Marinó Már Marinósson, 24.9.2007 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.