Töskukaup

Þetta með skólatöskuna fyrir strákinn. Cool    Endaði í rosa flottri tösku sem einhver iðjuþjálfi mælti sértaklega með; 11 þúsund krónur takk.  LoL  En prinsessan á heimilinu lét sér nægja látlausa tösku á 5 þúsund en hafði á orði þegar bækurnar voru komnar í töskuna að kannski væru ólarnar á töskunni ekki nógu góðar? Woundering     Sjáum hvað setur.  Maður á bara að hugsa í lausnum en ekki vandamálum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Góður pabbi

Herdís Sigurjónsdóttir, 23.8.2007 kl. 23:09

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

maður á alltaf að hlusta á iðjuþjálfa.... þeir vita nok hvað þeir syngja.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 24.8.2007 kl. 22:18

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

jeje En ferlega hefur hún platað mig þessi iðjuþjálfi   Þetta er, að held ég, sko engin venjuleg taska.  Þessi taksa er flottur bakpoki gerður fyrir 2ja daga göngutúra.   Svo er hann með svo miklum ranghölum að ég finn ekki restina af nestinu sem á að vera þarna einhversstaðar á botninum í töskunni. Verð bara að nesta hann út með veislumat svo hann klári alltaf allt.

Marinó Már Marinósson, 24.8.2007 kl. 22:46

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

sko... þú verður að átta þig á því að það er verið að greindarprófa þig.... því ég veit að stráksi á allveg örugglega ekki í neinum vandræðum með að átta sig á því hvernig þetta virkar

Fanney Björg Karlsdóttir, 24.8.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Einmitt.   Enda hefur hann gaman af.   Nú þarf hann framvegis að hugsa um sína tösku sjálfur.  Allt hefur sína kosti.   

Marinó Már Marinósson, 24.8.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband