Fćrsluflokkur: Heilbrigđismál

Ţetta er ein besta fréttin í dag

Var ađ lesa um frétt á mbl.is ţar sem segir frá hóp Íslendinga sem er ţessa daga staddur í Palestínu í ţeim tilgangi ađ gefa einstaklingum gervilimi sem misst hafa fćturna af völdum átaka á svćđinu undanfarin ár.   

Hópurinn gaf í dag ungum palestínskum manni gervifćtur sem misst hafđi báđa fćtur sína. Fyrst fyrir fjórum annan fótinn og í vetur seinni fótinn af völdum skriđdreka.  

Ég held ađ ţađ sé ólýsanleg tilfinning ađ geta skyndilega gengiđ aftur.   Umrćddur mađur átti ekkert von á ţví ađ geta fengiđ hjálp á nćstunni en kom óvćnt á stađinn ţar sem Íslenski hópurinn var staddur og var kominn međ gervifćtur og farinn ađ ganga eftir tveggja tíma undirbúning.  

Alltaf gaman ađ lesa um svona gleđilega frétt.    


mbl.is Fótalaus en kom gangandi heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţriđja hvern dag slasast barn í bíl

Ótrúlegt ađ ökumenn skuli ekki gćta sín betur í umferđinni.    Í nýútkominni rannsókn á umferđaslysum barna 0-14 ára, má sjá ađ ţriđja hvern dag slasast barn sem er farţegi í bíl.  

Hugsa sér. Angry  Ađeins 76% barna á aldrinum 0-5 ára séu bara í einhvers konar öryggisbúnađi og 60% af börnum 6-14 ára er ótrúlegt kćruleysi.   Angry   

Svo má spyrja sig:  Býđst farţegum t.d. í strćtó kostur á ađ spenna sig fasta?   Strćtó er ađ aka á sama hrađa og önnur ökutćki hér á höfuđborgarsvćđinu og ţví jafnhćttulegt ađ vera í honum ef mađur getur ekki notađ öryggisbelti í honum?

Tek fram ađ ţví miđur er nokkuđ langt síđan ég hef tekiđ strćtó. Blush


mbl.is Ţriđja hvern dag slasast barn í bíl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Koffín og börn

Skuggaleg niđurstađa ef ţetta er rétt.  Gestaprófessor viđ Háskólann í Reykjavík, dr. Jack James, segir ýmsar samlíkingar vera milli markađssetningar koffíniđnađarins á drykkjum sínum og ţekktrar hegđunar tóbaksfyrirtćkja.

Markhópurinn sé greinilega börnin okkar og unglingar, ţar sem ţađ hefur orđiđ algjör sprenging í framleiđslu koffíndrykkja fyrir ungt fólk, hvort sem ţađ er gos eđa orkudrykkir og jafnvel koffínpillur.  

Ţađ sé beinlínis gefiđ í skyn í auglýsingum ađ ţú getir orđiđ einhvers konar ofurmanneskja međ ţví ađ neyta ţeirra.   

Jćja, best ađ fá sér smá vatnssopa.  Pinch 


mbl.is Koffín fyrir krakka?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

100 skref á mínútu

Ný rannsókn bandarískra vísindamanna sýnir fram á ađ ef fólk vill fá hóflega hreyfingu á hverjum degi ţá skal ţađ ganga rösklega í hálftíma. Lykillinn er taka 100 skref á mínútu. Vísindamennirnir fengu út töluna međ ţví ađ mćla súrefnisţörf líkamans hjá um 100 manns, sem voru látin ganga á hlaupabretti.

 Nú er bara ađ taka skrefateljarann međ í gönguna og halda sér í formi og ekki múđur sko.

 Hálftími á dag kemur heilsunni í lag. 


mbl.is 100 skref á mínútu sögđ gera gćfumuninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband