Koffín og börn

Skuggaleg niðurstaða ef þetta er rétt.  Gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík, dr. Jack James, segir ýmsar samlíkingar vera milli markaðssetningar koffíniðnaðarins á drykkjum sínum og þekktrar hegðunar tóbaksfyrirtækja.

Markhópurinn sé greinilega börnin okkar og unglingar, þar sem það hefur orðið algjör sprenging í framleiðslu koffíndrykkja fyrir ungt fólk, hvort sem það er gos eða orkudrykkir og jafnvel koffínpillur.  

Það sé beinlínis gefið í skyn í auglýsingum að þú getir orðið einhvers konar ofurmanneskja með því að neyta þeirra.   

Jæja, best að fá sér smá vatnssopa.  Pinch 


mbl.is Koffín fyrir krakka?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband