Fćrsluflokkur: Íţróttir
Tek til baka orđin Ţorgerđur
22.8.2008 | 13:51
Íslendingar í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Allir ćttu ađ íhuga ađ fara út
20.8.2008 | 12:43
Ţađ ćttu bara sem flestir ađ ađ íhuga ađ skreppa út til Kína. Ţetta er bara svona svipađ og fljúga til Vestmannaeyja eđa ţannig. Hvađ??? Ríkiđ borgar.
Ţar fyrir utan, ţá eru strákarnir flottir.
Íhugar ađ fara aftur út | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
32-32= Sigur
16.8.2008 | 14:39
Jafntefli gegn Danmörku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Flottur sigur í handboltanum í dag
12.8.2008 | 23:08
Smá blogg frá mér.
Hef horft töluvert á ólympíuleikanna ađ undanförnu enda ekki annađ hćgt. Okkar fólk er ađ standa sig mjög vel. Taugarnar eru eitthvađ ađ trufla suma en hvađ međ ţađ.
Handboltaleikurinn í dag gegn Ţjóđverjum var hreint frábćr sem og leikurinn gegn Rússum í fyrradag. Ţađ er auđséđ ađ okkar menn ćtla sér stóra hluti á ţessu móti og láta verkin tala. Hópurinn virđist vera vel samhentur og mikil breidd í honum.
Áfram Ísland.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Gullmóti í frjálsum
19.7.2008 | 02:06
Var ađ horfa á Gullmótiđ í frjálsum núna í ţessum skrifuđum orđum:) Sem er svo sem ekkert merkilegt en ţađ er hrein unun ađ hlusta á ţá félaga, Valtýr Björn og Sigurbjörn Árna, hjá Rúv lýsa leikjunum. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, annar ţulurinn, er frábćr og ótrúlega fróđur um allt og alla sem eru á ţessum mótum. Ţegar einhver spennandi hlaup eiga sér stađ ţá er hann alveg ótrúlegur í ćsingnum. Kapparnir á Stöđ tvö komast ekki nćrri honum í ćsingi og ţó er hćgt ađ skilja hvađ hann er ađ segja.
Á ţessu móti er keppt er í fjölmörgum greinum á hverju gullmóti, en tólf ţeirra eru gullgreinar ár hvert, sex karla og sex kvenna. Ţeir keppendur sem sigra í sinni grein á öllum mótunum hljóta hlut í gullpottinum ţar sem eru háar fjárhćđir. Til ađ fá hlut í gullpottinum ţurfa sigurvegararnir líka ađ keppa á Lokamóti frjálsíţróttamanna sem haldiđ verđur í Mónakó í september.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tapsár sjómađur!
18.3.2008 | 08:42
Ég hef alltaf veriđ tregur ađ fara í sjómann. Kannski er ég bara svona tapsár eđa ég get ekkert í sjómanni eđa hvort tveggja sé. Nú eđa kannski hrćddur viđ ađ fá einn á kjaftinn ef ég hefđi slysast til ađ leggja einn eđa tvo.
Nei, eina sem ég stundađi ađ viti til ađ kanna krafta mína, var glíma.
Ţegar ég var yngri ţá stundađi ég glímu af kappi og hafđi gaman af. Keppti meira segja nokkrum sinnum. Held meira segja ađ engin beri nafnbótina Fegurđarkóngur Austurlands (í glímu) nema ég. (Ţađ hefur bara veriđ keppt í ţeim flokki einu sinni og síđan ekki söguna meir). Enda er nóg ađ hafa einn fegurđarkóng. Kannski ćttu menn ađ taka glímuna sér til fyrirmyndar og keppa í fegurđarsjómanni? Ţađ mćtti sjá hvernig ţeir bera sig ađ, hversu vöđvastórir ţeir eru nú eđa ţá snöggir ađ leggja andstćđinginn. Líka gefa stig fyrir hversu hljóđir ţeir eru í sjómanninum.
Nei, Glíman er betri íţrótt. Ađ stunda sjómennsku er kannski annađ mál.
Ţoldi ekki ađ tapa í sjómanni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Skólahreysti er frábćrt framtak
8.3.2008 | 18:08
Var ađ horfa á Skólahreysti sem nú er veriđ ađ sýna á Skjá einum. Andrés Guđmundsson aflraunakappi og skólahreystifrumkvöđull og Lára kona hans eru ađ gera frábćra hluti međ ţessari hugmynd og eiga heiđur skiliđ. Ekki skemmir ađ hafa Jónsa sem kynni en ţeir virka mjög jákvćđir út í alla keppendur en greinilegt á ţeim ađ sigur er ekki ađalmáliđ. Flest allir grunnskólar hafa tekiđ ţátt í ţessari keppni. Flottir krakkar og hraustir.
Strákurinn minn situr límdur fyrir framan skjáinn og horfir á og hann segist ćtla sko ađ vera međ ţegar hann hefur aldur til.
Íţróttir | Breytt 12.3.2008 kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Hvađ er ađ mönnum?
26.6.2007 | 14:54
Ţetta finnst mér ansi lélegt. Hvađ er ađ mönnum?
HK fánarnir skornir niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)