Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Hverju verður fórnað?
11.12.2007 | 22:52
Það væri gaman að sjá tölur t.d. frá tryggingafélögum um hlutfall ökutækja á nagladekkjum sem hafa lent í óhöppum miðað við ökutæki á ónegldum dekkjum?
Sænsk rannsókn dregur stórlega í efa að nagaldekkin séu eins mikill mengunarvaldur og haldið er fram.
![]() |
Samfélagslegur kostnaður nagladekkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mikil umferð þarna uppi!
11.12.2007 | 11:21

![]() |
Metumferð á íslensku flugstjórnarsvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kynjastaðall - Staðall til að uppræta kynbundið launamisrétti
10.12.2007 | 16:04
Var að skoða heimasíðu Staðlaráðs Íslands og þar sá ég frétt um staðal til að uppræta kynbundið launamisrétti. Á heimasíðunni segir að í lok síðasta árs tóku Ný-Sjálendingar forystu í staðlaheiminum. Þeir urðu þar með fyrstir til að gefa út staðal sem miðar að því að tryggja starfsmönnum sanngjörn laun og sambærileg tækifæri í starfi - óháð kyni.
Er þarna ekki komið innlegg í umræðuna um kynbundið launamisrétti?
Hvet alla sem hafa áhuga á þessu að fara inná heimasíðu Staðlaráðs og kynna sér þetta nánar.
http://www.stadlar.is/stadlamal---frettir/nr/379/
Internetið - Ný könnun í gangi hjá mér
10.12.2007 | 01:04
Endilega takið þátt í þessari könnun hjá mér sem ég er búin að setja upp. Ég er að kanna hversu mörgum síðum hver notandi flettir á dag.
ps.
Þar sem einhverjir eru að misskilja þessa könnun, þá vil ég taka fram að ég er eingöngu að meina notkun vegna einkanota en ekki í vinnutengt. Annars hefði ég þurft að hafa þetta 50- 100- 200 bls. á dag.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Flott listakona
9.12.2007 | 17:06
![]() |
Lay Low gefur ágóða af nýrri plötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.12.2007 kl. 00:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Frábært framtak
8.12.2007 | 13:17
Flott hjá FL Group að styrkja Bugl. Rúmlega 6,3 milljónir króna söfnuðust á þessum styrktartónleikum fyrir Bugl. Ég veit mjög vel að Bugl er að gera kraftaverk fyrir þau börn sem hafa verið svo lánsöm að komast að. Ætla svo sem ekkert að fara að skrifa um starfssemina þar, en veit að þar er unnið alveg frábært starf.
En því miður bíða ennþá alltof mörg börn og unglingar eftir að plássi en vonandi lagast það með auknum áhuga stjórnvalda á þessum málaflokki.
Oft finnst mér skrítið hversu mörg einkafyrirtæki og einstaklingar þurfa í raun að hjálpa ríkisfyrirtækjum eins og t.d. Bugl, svo að allt gangi upp. Hví getur ríkið ekki staðið rausnarlega að heilbrigðismálum svo starfsmenn viðkomandi stofnana þurfi ekki eilíft að vera að hugsa um peningana sem fer í að hjálpa sjúklingum sínum?
Ef sjúkrahúsin eiga að spara t.d. 5-600 milljónir. (sem er í raun smá peningur í allri veltunni) þá spyr maður sig. Hvar lendir sá sparnaður? Á sjúklingum eða starfsmönnum? Kannski!
![]() |
BUGL fékk 6 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eins og hákarlinn er góður
7.12.2007 | 10:18
Hann er nú meiri kjúklingurinn.
![]() |
Gordon Ramsay ælir íslenskum hákarli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eru nagladekk miklir mengunarvaldar eins sumir halda fram?
6.12.2007 | 23:19
Í nýjasta tölublaði FÍB (Félag íslenskra bifreiðaeigenda) er grein frá rannsóknastofnuninni VTI í Svíþjóð (Statens väg- och transportforskningsinstitut) þar sem stofnunin efast um gagnsemi þess að banna negld vetrardekk í borgum og bæjum.
Ég hef oft haldið því fram að nagladekk séu það góð og örugg í umferðinni að það séu vafasamt að ætla fara að banna notkun þeirra. Held að hraði bíla í umferðinni sé meiri mengunarvaldur en naglarnir sjálfir. Öryggi nagladekkja t.d. í hálku er meira virði en kostnaður bæjaryfirvalda við að endurnýja t.d. malbik. En þetta er bara mín skoðun.
Samt held ég að það sé mikið til í þessu.
Þeir sem hafa áhuga geta lesið þessa skýrslu VTI á heimasíðu Auto Motor Sport í Svíþjóð.
En þar koma fram alvarlegar athugasemdir við fyrirætlunum um bann við nagladekkjunum og dregur stórlega úr fullyrðingum ýmissa aðla, þar á meðal sænsku vegagerðarinnar og borgaryfirvalda í Stokkhólmi, um að fólki stafi alvarleg heilsufarsógn af nagladekkjum.
En vissulega er svifrykið mikið og hættulegt en mér sýnist það fylgi frekar mikilli umferð samhliða þurrum götum.
Greinin:
http://www.vti.se/epibrowser/Webbdokument/Remissvar/Dnr%202007%200300%20J-E%20Nilsson.doc
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flott hús
4.12.2007 | 16:24
Það hafa alltaf verið góðir smiðir í minni ætt. Smart hús.
Það má alls ekki færa það til eins og sumir hafa talað um. Gera umhverfið bara fallegt í kringum það.
![]() |
16 milljóna styrkur til að endurbyggja Sómastaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |