Skólinn
1.6.2007 | 09:54
Jæja það er augljóst að skólarnir eru að ljúka störfum þessa daganna. Nú þegar sjást unglingar í bæjarvinnunni. Mínir krakkar eru alveg að klára skólann sinn en einhverjar fræðslu- og skemmtiferðir eru á dagskrá í næstu viku.
Síðasta vikan í skólanum er oft hálf vandræðaleg hjá ansi mörgum. Það er verið að skipuleggja ýmsar uppákomur s.s. fræðsluferðir, leiki, grill og annað sem ólíkt venjubundnu námi. Allt gott um það að segja en sumt kostar peninga. Mér skilst að sumar fræðsluferðir kosti frá 800 kr. rútuferð upp í 4000 kr. hvalaskoðun. Hvar endar þetta?
En þeim finnst þetta skemmtilegt og er það ekki aðalmálið?
Bloggar | Breytt 3.6.2007 kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Árangur
30.5.2007 | 10:05
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Yndislegur morgun
29.5.2007 | 09:02

Bloggar | Breytt 3.6.2007 kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sauðburður og tófan
28.5.2007 | 19:22
Bloggar | Breytt 3.6.2007 kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar ég var yngri
28.5.2007 | 17:58



Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lennon píanó
26.5.2007 | 22:12
Bloggar | Breytt 3.6.2007 kl. 00:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja, nú á að prófa að blogga smávegis
26.5.2007 | 16:05
Datt í hug að prófa að blogga eins og öll hin. Sjá hvernig þetta virkar. Kannski á ég eftir að skella inn myndum. En annars er þetta mest til að bulla og hafa gaman af. Alltaf þegar sól skín þá verður allt svo skemmtilegt.
Flestir virðast hafa skoðun á öllu og ætli ég sé ekki eins. Vera bara nokkuð sáttur við nýja ríkisstjórn. Hún er alla veganna ekki búin að gera neitt af sér ennþá he he. Eða eigum við ekki að bíða og leyfa henni að láta verkin dæma hana?
Fór í útskriftarveislu hjá Möggu frænku minni í gær og það var gaman. Mikið hlegið og skrafað.
Sumarið leggst vel í mig. Stefni að því að fara með strákinn á fótboltamót í sumar en hann er að blómstra í boltanum. Þetta hefðbundna ár eftir ár, fara austur, ganga í fjöllum á fullu, mála og bara gera ekki neitt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)