Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Frábćrir góđgerđartónleikar hjá Jethro Tull

 Skellti mér á góđgerđartónleika í gćrkvöldi hjá Jethro Tull í Háskólabíó.   Allur ágóđi af tónleikunum og aukatónleikum rann til fjölskyldna Vildarbarna og Fjölskylduhjálpar Íslands.  

Ég var mjög spenntur fyrir ţessum tónleikum og ţađ má svo sannarlega segja ađ ţeir hafi ekki valdiđ mér vonbrigđum.   Ţeir byrjuđu međ ţví ađ Andersson sjálfur kom fram og kynnti Ragnheiđi Gröndal og hljómsveit.   Ţađ var bara forsmekkurinn af ţví sem koma skildi.   Frábćr söngkona Ragnheiđur.  

Síđan kom sjálfur Ian Andresson ásamt hljómsveit og skemmti áhorfendum í tvo tíma.   Ţađ sem kallinn er hress.  Hann hljóp um sviđiđ eins og unglingur og blés ekki úr nös og bara rétt sextíu og tveggja.  Ađ vísu var hann ekki í ballettbuxunum en svartar gallabuxur dugđu. hehe.   En hann er ótrúlega flottur spilari, bćđi á gítar og flautuna.   Ţađ er hreint unun ađ sjá ţessa fullkomnu blöndu spilamennsku, gleđi og sviđsframkomu.   Röddin er enn í fínu lagi ţó svo ađ hann nái kannski ekki efstu tónum en hann lagđi alltaf lagiđ svo ţađ hentađi honum og fyrir áhorfendur var ţetta bara augnakonfekt ţar sem hann tyllti sér á tćr og lyfti sér upp í efstu tónunum.  

Ian er klókur tónlistarmađur sem heldur sér á jörđinni.  Er vel ađ sér í málum ţar sem hann kemur.  Hann sagđist hafa kynnt sér íslenska tónlist og finnst margt í gangi hér.   Einhversstađar las ég ađ honum ţóknađist betur ţađ sem stelpurnar vćru ađ gera í tónlistinni en strákarnir.  Held reyndar ađ ţađ sé mikiđ til í ţví.  Hvađ um ţađ en hann valdi ađ bjóđa ţremur stelpum ađ spila međ sér.   Ragnheiđur Gröndal hitađi upp.  Síđan kom ungur fiđluleikari Unnur Birna, fram međ félögum og lék í nokkrum lögum ţeirra.   Dísa söng tvö frumsamin lög og annađ í félagi viđ Andrersson.   Meiriháttar flott.   

 tull_003.jpg

Ég fann á netinu ađ gítarleikarinn, Florian Opahle , sem er ţýskur, sé ađ leysa Martin Barre af vegna veikinda. Ţessi ungi gítarleikari var ótrúlega góđur. Allt sólóiđ hrikalega smart.  Ţeir Florian og Ian eru búnir ađ vinna saman síđan 2003.   Sama má segja um hina í bandinu; Dave Goodier bassaleikari ( búinn ađ spila međ Ian síđan 2002), John O Hara, hljómborđsleikari (byrjađi ađ spila međ Ian 2003) en ég fann ekkert um Mark Mondesir sem er gestatrommari í bandinu.  Allir spiluđu ţeir óađfinnanlega.  

Ţessir tónleikar voru ađ mínu viti skemmtilegir og persónulegir.  Runnu af stađ rólega og alltaf gaman ađ hlusta á Andersson spjalla inn á milli laga og gera grín af sér og félögum sínum í léttum dúr.   Ég er ekki viss um ađ allir sem voru í salnum hafi áttađ sig á hvílík gođsögn ţarna var ađ spila en börnunum mínum ţótti ţessir tónleikar skemmtilegir.  

Ef ég ćtti ađ setja út á eitthvađ ţá er ţađ helst ađ Háskólabíó verđur seint taliđ til tónlistarhúsa.   Einn ókosturinn er ađ ţađ er ekki pláss fyrir hljóđmeistarann út í sal og hann varđ ţví ađ vera til hliđar á sviđinu.  Fyrir vikiđ heyrir hann ekki tónlistina eins og áhorfendur.  Mér fannst heyrast of mikiđ í bassatrommunni en of lítiđ í bassaleikaranum.  Ég var búinn ađ hlakka til ađ hlusta á hann ţví bassaspiliđ í flestum Jethro Tull lögum er djassađur og frekar flókinn.  

En ţessir tónleikar voru hreint út sagt frábćrir og góđ skemmtun.  

Nćst vil ég sjá Ian Andersson međ Sinfóníusveit Íslands.   Cool

 


Hřgni Hoydal gagnrýnir Norđurlöndin

"Fćreyski stjórnmálamađurinn Hřgni Hoydal lýsti í rćđu í danska ţinginu í vikunni miklum vonbrigđum međ viđbrögđ Norđurlandanna viđ fjármálahruninu á Íslandi."

 

 

Flottur.    Fćreyingar mínir menn.    Smile


mbl.is Hřgni Hoydal gagnrýnir Norđurlöndin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband