Ratsjá á stríđsárum

Ţá er komin tími á smá blogg, ađallega til gamans.  Ekkert kreppuhjal hérna.  Smile 

Vissuđ ţiđ ađ ţegar Japanir gerđu loftárás á herstöđvar Bandaríkjamanna á Hawaii-eyjum ţann 7. desember áriđ 1941, var 556. ratsjársveit Bandaríska hersins búinn vera međ samskonar ratsjá hér á landi í fullri notkun í rúma ţrjá mánuđi.  

Stöđin á Hawaii var ađeins rekin í tilraunaskyni í nokkrar klukkustundir á dag  ţegar japönsku flugvélanna varđ vart í ratsjánni. 

Sagt er frá ţessu í bókinni Fremsta víglína eftir Friđţór Eydal

Ţar segir ennfremur ađ ratsjársveitin 556. fyrsta bandaríska  loftvarnarsveitin sem tók sér stöđu á ófriđarsvćđi í síđari heimstyrjöldinni ţegar hún kom hingađ til lands og var árangur hennar álitin mjög mikilvćgur í stríđinu.     

Međ fyrirvara um villur í texta. Blush 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband