Að þykja vænt um dýrin sín

Leikkonan Jennifer Aniston mun vera sú stjarna sem flestir Bandaríkjamenn myndu treysta hvað best fyrir gæludýrinu sínu.

Gott mál.  Hún ætti kannski bara að stofna athvarf fyrir dýr sem eiga hvergi heima?  

Annars finnst mér svolítið langt gengið að eyða 30 þúsund í nudd á hundinn sinn eins og hún ku láta gera reglulega.   Reglulega er að vísu ansi teygt í þessu tilviki.  Gæti verið 1x á dag, 1x í viku, 1x á mánuði eða 1x á ári?    Smile  En eitthvað verður hún að nota peninginn sinn í og það er greinilega gott að vera hundur á hennar heimili. Smile 


mbl.is Flestir vilja Aniston
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ætli það séu ekki einhverjar glamurpíur í henni Hollý sem geta tekið að sér, atvinnulausa, gjaldþrota og heimilislausa Íslendinga, fyrrverandi gæludýr bankanna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.6.2009 kl. 20:36

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ha ha ha  Hafði ekki dottið þetta í hug.  

Marinó Már Marinósson, 8.6.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband