Fuglasöngur þagnar aftur í Fossvogsdal

Enn og aftur var vaðið af stað of snemma í Fossvogsdalinn til að slá gras. Crying   Ég segi þetta af því að enn liggja fuglar á hreiðrum og því leitt að sjá slátturvélarnar vaða yfir svæðið í gær þar sem mófuglar verpa.

Í fyrra var sami háttur hafður á og það má segja að fuglasöngurinn hafi þagnað í dalnum eftir það.

Sama gerist núna í ár, sýnist mér.    

Ætla að senda Kópavogsbæ línu og biðja menn þar á bæ að hafa þetta í huga framvegis. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Af hverju þarf að slá dalinn svona snemma?

Hrönn Sigurðardóttir, 28.5.2009 kl. 22:12

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Þetta þykir mér leitt að frétta Marinó.

Ágúst H Bjarnason, 29.5.2009 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband