Trompetleikarinn í Penny Lane

Hérna sjáið þið David Mason, trompetleikarinn í Bítlalaginu Penny Lane,  segja frá hvernig Paul McCartney fékk hann til að spila á Piccolo Trompetinn í laginu.   En Paul heyrði hann spila í  tónverkinu Brandenborgarkonsertinn eftir Bach með Enska dómkórnum.   Paul samdi laglínuna undir áhrifum frá þessu verki.

Sólóið spilaði David síðan fyrir Bítlanna 17. janúar 1967 í Abbey Road hljóðverinu.  

Þið leiðréttið mig bara ef þetta er ekki alveg rétt hjá mér.  Smile 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband