100 skref á mínútu

Ný rannsókn bandarískra vísindamanna sýnir fram á að ef fólk vill fá hóflega hreyfingu á hverjum degi þá skal það ganga rösklega í hálftíma. Lykillinn er taka 100 skref á mínútu. Vísindamennirnir fengu út töluna með því að mæla súrefnisþörf líkamans hjá um 100 manns, sem voru látin ganga á hlaupabretti.

 Nú er bara að taka skrefateljarann með í gönguna og halda sér í formi og ekki múður sko.

 Hálftími á dag kemur heilsunni í lag. 


mbl.is 100 skref á mínútu sögð gera gæfumuninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gott mál!

Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2009 kl. 13:54

2 Smámynd: arnar valgeirsson

þrjúþúsundskref sko. en má maður þá lulla heim?

svo veistu að það má alveg hlaupa ef maður er of seinn í ríkið. það er staðfest.

duglegur piltur.

arnar valgeirsson, 19.3.2009 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband