Farfuglar koma

Nú eru farfuglarnir farnir að sjást við suðurströnd landsins.

Í vetur voru 40 álftir merktar í Bretlandi og er hægt að fylgjast með þeim hér.

Þegar eru nokkrar álftir komnar yfir hafið en ein þeirra lagði af stað um daginn en snéri við vegna veðurs en kláraði svo flugið stuttu síðar.  

Einnig er gaman að fylgjast með komu annarra fugla inn á síðunni fuglar.is 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Indriðadóttir

Marinó takk fyrir að benda á þessa síðu fuglar.is ég hef aldrei skoðað hana og hún er flott

Guðrún Indriðadóttir, 18.3.2009 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband