Maður að meiri fyrir vikið

Hörður Torfason, forsvarsmaður samtakanna Radda fólksins, hefur beðið Geir H. Haarde forsætisráðherra afsökunar á þeim ummælum sem hann lét falla í gær.   Hörður er maður að meiri fyrir vikið.   
mbl.is Baðst afsökunar á ummælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Egilsson

Er þetta nóg hjá manni sem krefst afsagnar annarra?

Jónas Egilsson, 24.1.2009 kl. 16:30

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Já, það finnst mér,  hann baðst afsökunar á ummælum sínum.  

En vonandi förum við aldrei að taka upp á því að fólk verði krafið um að segja upp vinnu ef það verður svo ólánsamt að veikjast.   

Marinó Már Marinósson, 24.1.2009 kl. 16:52

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Varstu þarna í dag? Ferlega hefði ég verið til í að hitta þig!!

Hrönn Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 19:53

4 identicon

Hörður var einn af þeim fáu sem hafa tjáð sig um þetta tilfinningaklám.

Í stað þess að viðurkenna að ríkisstjórnin er fallin,
Sjálfstæðisflokkurinn blandar saman tilkynning um
kosningartillögu og veikindi hans Geirs til að breiða yfir
niðurlæginguna sem flokkurinn gengur nú í gegnum og safna sér
stuðningi og samúð. Þetta var bara pólitiskt strategía.

En ég vorkenni þau sem horfði á Geir og Davið sem Jesús og Guð
þeirra, og Sjálfstæsðisflokkur sem trú: það hlýtur að vera
ótrúlega erfitt að fatta allt í einu að Guð og Jesús þeirra eru
búinn að svikja þeim allan tíma. Sjálfstæðisflokkur, Rikistjórn, Davið Oddsson og FME eru landráðamenn sem munu
aldrei biðja um afsökunnar..

Svona var mótmælt í gær:
http://www.youtube.com/watch?v=VjptqbfYcEI&eurl

Reynir (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 01:02

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

hörður baðst afsökunar vegna þess fjölda "stuðningsmanna " hans sem fordæmdu sóðaskapinn.

Afsökunarbeiðnin er því jafn innantóm og fölsk og hann er sjálfur.

Núna ætla þessir hópar að bjóða fram - hóf Nasistaflokkurinn ekki starfssemi sína með ofbeldi - og lauk henni með heimsstyrjöld.

Það verður fróðlegt að fylgjast með framboðum þeirra og afleiðingum þeirra.

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.1.2009 kl. 06:58

6 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hrönn!  ég var því miður ekki þarna.  Já það hefði verið gaman að hitta á þig. 

Marinó Már Marinósson, 25.1.2009 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband