Dagbókin segir

Dagbókin segir í dag:

Bros frá þér getur fært einhverjum hamingju, jafnvel þótt 
viðkomandi líki ekki við þig.

Ef þér finnst heimurinn hafa snúist gegn þér, líttu þá tilbaka 

Mundu alltaf eftir hrósinu sem þú færð.   Það kostar ekkert að gefa hrós.


Mohandas K. Gandhi:

Forgiveness is choosing to love. It is the first skill of self-giving love.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

"Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt...."

Skrýtið þetta með hrósið..... það er þjálfun og agi að geta tekið við hrósi OG gefið það.

Hrönn Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 16:25

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

já ég veit þetta með hrósið.    Oft erfiðara að taka við.  

Marinó Már Marinósson, 4.12.2008 kl. 16:28

3 identicon

 Ég veit ekki hve mikið meira ég get brosað , en ég er allt of sjaldan að hrósa og ætla að gera það hér með.  Ég dáist að því hvað þú hefur staðið þig vel í öll sem að baki er og ég veit að þú munt standa þig frábærlega í öllu sem framundan er  .

Gulla (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 09:20

4 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Takk Gulla mín.  Það er af því að ég þekki svo gott fólk í kringum mig, bæði nær og fjær.  Hef mikið að hlakka til á hverjum degi. 

Marinó Már Marinósson, 5.12.2008 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband